Tilvalin gjöf fyrir konur og karla!

Gjafakortin eru rafræn og eru send í tölvupósti eftir að pöntun er staðfest eða hinvegar er hægt að fá það afhent í sixpensara-gjafaöskju. Kaupandi getur handskrifað á þau nafn viðtakanda. Inneignarkóðinn á kortinu er svo notaður þegar verslað er á sixpensari.is.